Velkomin(n) á heimasíðu Miðstöðvar framhaldsnáms við Háskóla Íslands.

Umsóknarfrestur um doktorsnám við Háskóla Íslands er að jafnaði til 15. apríl fyrir haustmisseri og 15. október fyrir vormisseri.

Hlutverk Miðstöðvar framhaldsnáms er að tryggja og efla gæði meistara- og doktorsnáms við Háskóla Íslands og Landbúnaðarháskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is