Stjórn

Háskólaráð skipar stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms forstöðumanni til ráðuneytis. Eftirfarandi skipa stjórn starfsárið 2016 - 2017:

  • Guðbjörg Linda Rafnsdóttir, prófessor og aðstoðarrektor vísinda við Háskóla Íslands, formaður
  • Áslaug Helgadóttir, prófessor, fulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands 
  • Bryndís Eva Birgisdóttir, prófessor við Matvæla- og næringarfræðideild, tilnefnd af Heilbrigðisvísindasviði
  • Gunnar Stefánsson, prófessor við Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild, tilnefndur af Verkfræði- og náttúruvísindasviði
  • Ingi Rúnar Eðvarðsson, prófessor við Viðskiptafræðideild, tilnefndur af Félagsvísindasviði
  • Orri Vésteinsson, prófessor við Sagnfræði- og heimspekideild, tilnefndur af Hugvísindasviði
  • Ólöf Garðarsdóttir, prófessor við Kennaradeild, tilnefnd af Menntavísindasviði
  • Skúlína Hlíf Kjartansdóttir, áheyrnarfulltrúi, tilnefnd af doktorsnemum
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is