Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Manje Brinkhuis, sálfræði (Sálfræðideild), 17. janúar
  • André Rodrigues Sá Couto, lyfjafræði (Lyfjafræðideild), 18. janúar
  • Rebekka Hoffmann, sálfræði (Sálfræðideild), 18. janúar
  • Laufey Axelsdóttir, kynjafræði (Stjórnmálafræðideild), 21. janúar
  • Ionela-Maria Bogdan, sagnfræði (Sagnfræði- og heimspekideild), 25. janúar - Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Babes-Bolyai University, Rúmeníu
  • Kristín Valsdóttir, menntavísindi (Deild menntunar og margbreytileika), 25. janúar
  • Linda Bára Lýðsdóttir, líf- og læknavísindi (Læknadeild), 25. janúar
  • Emma Marie Swift, ljósmóðurfræði (Hjúkrunarfræðideild), 30. janúar
  • Samantha V. Beck, líffræði (Líf- og umhverfisvísindadeild), 30. janúar
  • Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, menntavísindi (Deild kennslu og menntunarfræði), 1. febrúar
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is