Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Matylda Hermanská, jarðfræði (Jarðvísindadeild), 5. mars
  • Kristján Mímisson, fornleifafræði (Sagnfræði- og heimspekideild), 6. mars
  • Paavo Nikkola, jarðfræði (Jarðvísindadeild), 20. mars. Sameiginleg doktorsgráða frá Háskóla Íslands og Helsinki-háskóla, vörn í Helsinki, doktorsfyrirlestur við HÍ í júní
  • Ásta Bjarney Pétursdóttir, hjúkrunarfræði (Hjúkrunarfræðideild), 27. mars - FRESTAÐ
  • Valgerður Lísa Sigurðardóttir, ljósmóðurfræði (Hjúkrunarfræðideild), 3. apríl - FRESTAÐ
  • Hrafnhildur L. Runólfsdóttir, læknavísindi (Læknadeild), 17. apríl
  • Anett Blischke, jarðeðlisfræði (Jarðvísindadeild), 22. apríl
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is