Fundir og verklag

Stjórn Miðstöðvar framhaldsnáms fundar að jafnaði einu sinni í mánuði yfir skólaárið. Erindi til afgreiðslu stjórnar ber að senda í tölvupósti á netfangið midstodframhaldsnams@hi.is. Skrifstofa Miðstöðvarinnar fer með daglega umsýslu milli funda en hún er opin alla virka daga milli kl. 9 og 16 (Aðalbygging Háskóla Íslands, skrifstofa nr. 146).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is