Verkfærakista doktorsnema / PhD Student Toolbox

Verkfærakista doktorsnema / PhD Student Toolbox
 

Miðstöð framhaldsnáms skipuleggur
Organized by the Graduate School

Hádegisvinnustofur
Lunch Workshop Series

Allar vinnustofur fara fram á ensku.  Boðið verður upp á hádegisverð. 
All workshops will be conducted in English.  Lunch will be served.

 

Haustmisseri / Fall Term 2018

Tímastjórnun
Time Management   
Jóhanna Sólveig Lövdahl, Náms- og starfsráðgjöf / Student Counselling and Career Centre
27. september, 12:00-13:00 HT-300    
Skráning/Registration
AUKATÍMI / EXTRA SESSION: 23. oktober, 11:00-12:00 HT-303
Skráning/Registration

Samskipti nemenda og leiðbeinanda: hagnýt ráð
Managing the PhD Student-Adviser Relationship   
Jóhanna Ella Jónsdóttir, Verkfræði- og náttúruvísindasvið / School of Engineering and Natural Sciences
3. október, 12:30-13:30 HT-300   
Skráning/Registration

Academic English Power Hour: Writing Effective Introductions   
Randi W. Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs / School of Education Writing Centre
9. október 12:00-13:00 HT-300   
Skráning/Registration
AUKATÍMI / EXTRA SESSION: 8. október 11:00-12:00 HT-300
Skráning/Registration

Öflugar styrkumsóknir
Keys to Successful Grant Applications   
Hulda Proppé, Félagsvísindasvið / School of Social Sciences
18. október 12:00-13:00 HT-300
Skráning/Registration

Akademísk ferilskráargerð
Academic CV Workshop   
Toby Wikström, Miðstöð framhaldsnáms / Graduate School
1. nóvember 12:00-13:00 HT-303
Skráning/Registration
AUKATÍMI/EXTRA SESSION: 1. nóvember 13:00-14:00 HT-303
Skráning/Registration

Hreyfanleiki doktorsnema: Erasmus+ styrkir til rannsókna og starfsþjálfunar erlendis
PhD Mobility: Erasmus+ Grants for Research and Job Training Abroad
Jóna María Ólafsdóttir, Skrifstofa alþjóðasamskipta / International Office & Vera Knútsdóttir, doktorsnemi í almennri bókmenntafræði / PhD Student, Comparative Literature
14. nóvember, 12:00-13:00 HT-300
Skráning/Registration   
AUKATÍMI/EXTRA SESSION: 15. nóvember 12:00-13:00 HT-300
Skráning/Registration

Nýsköpun 101: Tengslanet og hugverkavernd
Innovation 101: Networks and Intellectual Property Rights   
Magnús Þór Torfason, Viðskiptafræðideild / Faculty of Business Administration &
Einar Olavi Mäntylä, Vísinda- og Nýsköpunarsvið / Division of Science and Innovation
28. nóvember 12:00-13:00 HT-300   
Skráning/Registration

 

Á döfinni fyrir vormisseri 2019 / Coming up Spring Term 2019

Siðfræði vísinda og rannsókna
Ethics of Science and Research   
Henry Alexander Henrysson, Siðfræðistofnun / Centre for Ethics
Byrjun vormisseris / start of Spring Term

Starfsleiðir utan háskólans fyrir doktora
Alt-Ac Careers for PhDs
Jónína Ólafsdóttir Kárdal, Náms- og starfráðgjöf / Student Counselling and Career Centre
& Guðlaug Þóra Kristjánsdóttir, Miðstöð framhaldsnáms / Graduate School
Lok janúar / end of January

Listin að halda fyrirlestra á ráðstefnum
Effective Conference Presentations   
Toby Erik Wikström, Miðstöð framhaldsnáms / Graduate School
febrúar

Handan fyrirlestraformsins: Aðferðir að auka gagnrýna hugsun og nemendaþáttöku í kennslu /
Beyond the Lecture Format: Fostering Critical Thinking and Increasing Student Participation in the Classroom
Margrét Sigrún Sigurðardóttir, Félagsvísindasvið / School of Social Sciences
mars

Academic English Power Hour: The Art of the Abstract   
Randi W. Stebbins, Ritver Menntavísindasviðs / School of Education Writing Centre
apríl

Frekari upplýsingar fást hjá:
Further information:              Toby Wikström, Miðstöð framhaldsnáms, tew@hi.is
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is