Ráðstefna doktorsnema Heilbrigðisvísindasviðs 24. mars 2017

Árleg ráðstefna doktorsnema Heilbrigðisvísindasviðs (áður kallað doktorsdagur) verður haldin föstudaginn 24. mars 2017 kl. 9.00–17.00 á Landspítala, í Hringsal og Skásal.

Doktorsnemar Heilbrigðisvísindasviðs fá hér tækifæri til að kynna rannsóknir sínar. Allir eru velkomnir, enginn aðgangseyrir.

Sjá nánar um ráðstefnuna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is