Úthlutun aðstoðarkennarastyrkja 2017

Úthlutað hefur verið aðstoðarkennarastyrkjum til doktorsnema við Háskóla Íslands, fyrir kennsluárið 2017-2018. Í ár bárust 26 umsóknir, en úthlutað var 20 styrkjum, samtals að upphæð 50 m.kr. Styrkirnir eru rannsóknarframlag að upphæð 2,5 m.kr. fyrir hvern styrkþega á ári, en á móti kemur kennsluframlag deildar fyrir hvern doktorsnema.

Eftirtaldir doktorsnemar hlutu styrk:

Félagsvísindasvið
Guðrún Sif Friðriksdóttir, mannfræði
Laufey Axelsdóttir, kynjafræði
Ólöf Júlíusdóttir, félagsfræði
Linda Sólveigar Guðmundsdóttir, mannfræði
Hulda Guðmunda Óskarsdóttir, viðskiptafræði
Árdís K. Ingvarsdóttir, félagsfræði

Heilbrigðisvísindasvið
Örnólfur Thorlacius, sálfræði
Harpa Óskarsdóttir, sálfræði
Yuetuan Zhang, matvælafræði
Ragnhildur Lilja Ásgeirsdóttir, sálfræði
Andrea García Llorca, lífeðlisfræði

Menntavísindasvið
Valgerður S. Bjarnadóttir, menntavísindi
Susan Elizabeth Gollifer, menntavísindi
Anna Katarzyna Wozniczka, menntavísindi

Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Arnar Hafliðason, jarðfræði
Hera Guðlaugsdóttir, jarðfræði
Robert Askew, jarðfræði
Ragnhildur Guðmundsdóttir, líffræði
Hildur Magnúsdóttir, líffræði
Auðunn Skúta Snæbjarnarson, stærðfræði
 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is