Ferðastyrkir til stúdenta í doktorsnámi - Travel Grants for PhD-students

Vísindanefnd auglýsir ferðastyrki fyrir doktorsnema við Háskóla Íslands. Styrkirnir eru ætlaðir til að standa straum af kostnaði ráðstefnuferða á árinu 2016. Gert er ráð fyrir því að umsækjandi sýni fram á að hann hafi fengið samþykkt framlag á viðkomandi ráðstefnu, útdrátt eða erindi. Auk þess verður ÁRLEGRI skráningu hjá nemendaskrá að vera lokið.  Sjá nánar í Uglu: https://ugla.hi.is/umsoknir/arleg_skraning/index.php?sid=1900

Sjá nánar skilyrði fyrir ferðastyrk doktorsnema: http://sjodir.hi.is/sites/sjodir.hi.is/files/ferdastyrkir_vidmid_2016.pdf

Umsóknarfrestur er til 1. maí 2016.

Nánari upplýsingar veitir Helga Rún Viktorsdóttir, Vísinda- og nýsköpunarsviði (hrv@hi.is).

Umsóknum ber að skila rafrænt á sérstöku eyðublaði, sjá: http://sjodir.hi.is/ferdastyrkir_doktorsnema

-----------------------------------------------------------------------------

Travel Grants for PhD-students

The Science Committee advertises grants for travel expenses from The Research Fund of University of Iceland. The grants are for travel costs to conferences in 2016 where students have presentations or contribute otherwise. To qualify, applicants must be registered in PhD. programs in University of Iceland. The main criteria for the grant are an accepted abstract or other kind of contribution at the conference. In addition students need to register for the ANNUAL course registration (Student registration, March each year). (see https://ugla.hi.is/umsoknir/arleg_skraning/index.php?sid=1900)

For more information about general conditions see: http://sjodir.hi.is/sites/sjodir.hi.is/files/ferdastyrkir_vidmid_2016.pdf

The deadline for applications is May 1st 2016.

For further information please contact Helga Rún Viktorsdóttir, Division of Science and Innovation (hrv@hi.is)

The application form is to be found on the website: http://sjodir.hi.is/ferdastyrkir_doktorsnema

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is