Doktorsstyrkir Háskóla Íslands - Umsóknarfrestur til 15. janúar 2016

Háskóli Íslands auglýsir doktorsstyrki Rannsóknasjóðs Háskóla Íslands/ Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands.

Markmið doktorsstyrkja Rannsóknasjóðs og Háskólasjóðs Eimskipafélags Íslands er að efla Háskóla Íslands sem alþjóðlegan rannsóknaháskóla og gera hann eftirsóknarverðan fyrir doktorsnema.

Stúdentar, fastráðnir kennarar og sérfræðingar sem uppfylla kröfur sjóðanna og kröfur sem gerðar eru til leiðbeinenda í framhaldsnámi geta sótt um styrki. Sjá nánar: http://www.hi.is/haskolinn/vidmid_og_krofur_um_gaedi_doktorsnams_vid_hi

Að öðru leyti er bent á reglur sjóðanna. Þær er að finna á heimasíðu þeirra.

Til viðbótar við almenna styrki er að þessu sinni í boði einn styrkur sem er ætlaður til rannsókna á flugstarfsemi og þáttum sem tengjast flugi. Þessi styrkur er fjármagnaður af Isavia og er til allt að þriggja ára.

Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2016. Umsókn skal vera á íslensku eða ensku og getur verið af tvennum toga:
1) Stúdent og leiðbeinandi sækja um í sameiningu (leið a)
2) Leiðbeinandi sækir um á grundvelli verkefnis og auglýsir eftir doktorsnema fáist styrkur (leið b).
 
Umsóknum skal skilað rafrænt. Umsóknareyðublað er finna á vefslóðinni:
http://www.sjodir.hi.is/doktorsstyrkir_haskola_islands_eydubladapplication_form
 
Þar er einnig að finna viðmið við mat á doktorsumsóknum og greinargerð við mat á umsóknum.
 
Frekari upplýsingar veitir Helga Rún Viktorsdóttir á skrifstofu vísinda- og nýsköpunarsviðs, sími: 525 5242, hrv@hi.is.

----------------------------------------------------------------------------------------------------

Doctoral Grants of University of Iceland - University of Iceland Research Fund / Eimskip University Fund

The purpose of the doctoral grants is to strengthen the University of Iceland as an international research university and to stimulate research-based postgraduate studies.
 
To be eligible to apply, students and academic staff must meet requirements set by the rules of the funds and the University’s standards for supervisors for research-based postgraduate studies, see: http://midstodframhaldsnams.hi.is/standards-and-requirements-quality-doctoral-programmesuniversity-iceland
 
The rules of these funds are available here: http://sjodir.hi.is/log_og_reglur
 
In addition to the regular grants, this year a grant reserved for research in aviation related fields is available. This grant is funded by Isavia and may provide funding for up to three years.
 
The deadline for applications is January 15th 2016. Applications should be in Icelandic or English. There are two alternatives for the application form:
 
1) Supervisor and student apply together (opt. a)
2) Supervisor applies for a project and, if grant is awarded, advertises for a student (opt. b)
 
The online application form is available here: http://www.sjodir.hi.is/doktorsstyrkir_haskola_islands_eydubladapplication_form
 
Note: the application form is in Icelandic, but there are guidelines in English and criteria for evaluation of Ph.D. applications, on the website given above.
 
For further information please contact Helga Rún Viktorsdóttir, Division of Science and Innovation, email: hrv@hi.is. Tel. 525 5242.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is