29 doktorsvarnir við Háskóla Íslands það sem af er ári

Alls brautskráði Háskóli Íslands 29 doktora á fyrrihluta ársins 2015 og eru það ívið fleiri varnir en að meðaltali á sama tíma á árunum 2009-2013 og 2010-2014:

Áætlanir skólans gera ráð fyrir um 30-35 doktorsvörnum á seinnihluta ársins 2015 og að heildarfjöldi brautskráðra doktora árið 2015 verði alls um 65 og er það í samræmi við stefnu skólans 2011-2016 en þar er ger ráð fyrir að fjöldi brautskráðra doktora á ári sé á bilinu 60-70.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is