Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Þorbjörg Sigfúsdóttir, jarðfræði (Jarðvísindadeild), 11. október. Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og Lunds Universitet, Svíþjóð, og fer vörnin fram ytra.
  • Kasper Elm Heintz, eðlisfræði (Raunvísindadeild), 16. september
  • Deirdre Clark, jarðfræði (Jarðvísindadeild), 23. október
  • Andrea Garcia Llorca, líf- og læknavísindi (Læknadeild), 25. október
  • Yoav Tirosh, íslenskar bókmenntir (Íslensku- og menningardeild), 29. október
  • Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskar bókmenntir (Íslensku- og menningardeild), 1. nóvember
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is