Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Soffía M. Hrafnkelsdóttir, menntavísindi (Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda), 8. júní
  • Sigrún Margrét Guðmundsdóttir, íslenskar bókmenntir (Íslensku- og menningardeild), 10. júní
  • Ásta Bjarney Pétursdóttir, hjúkrunarfræði (Hjúkrunarfræðideild), 11. júní
  • Dipankar Ghosh, efnafræði (Raunvísindadeild), 12. júní
  • Vianny Natugonza, vistfræðilíkön (Raunvísindadeild), 18. júní
  • Jón Pétur Jóelsson, læknavísindi (Læknadeild), 24. júní
  • Hrafnhildur Eymundsdóttir, næringarfræði (Matvæla- og næringarfræðideild), 26. júní

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is