Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Frosti Pálsson, rafmagns- og tölvuverkfræði (Rafmagns- og tölvuverkfræðideild), 28. september
  • Agnes Gísladóttir, lýðheilsuvísindi (Læknadeild), 29. september
  • Vanik Shahnazaryan, eðlisfræði (Raunvísindadeild), 5. október - Sameiginleg doktorsgráða við Háskóla Íslands og ITMO University í St. Petersburg, Rússlandi
  • Gunnvör S. Karlsdóttir, íslenskar bókmenntir (Íslensku- og menningardeild), 6. október
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is