Doktorsvarnir við Háskóla Íslands á næstunni

Eftirtaldir nemendur munu verja doktorsritgerðir sínar á næstunni:

  • Hamidreza Hajihoseini, efnafræði (Raunvísindadeild), 11. maí
  • Anett Blischke, jarðeðlisfræði (Jarðvísindadeild), 15. maí
  • Lilja Þorsteinsdóttir, líf- og læknavísindi (Læknadeild), 20. maí
  • Jón Þór Pétursson, þjóðfræði (Félagsfræði-, mannfræði- og þjóðfræðideild), 22. maí
  • Vaka Rögnvaldsdóttir, íþrótta- og heilsufræði (Menntavísindasvið), 26. maí
  • Artëm Ingvar Benediktsson, menntavísindi (Menntavísindasvið), 29. maí
  • Ólöf Jóna Elíasdóttir, læknavísindi (Læknadeild), 5. júní
  • Paul Frater, tölfræði (vistfræðilíkön) (Raunvísindadeild), 5. júní
  • Valgerður Lísa Sigurðardóttir, ljósmóðurfræði (Hjúkrunarfræðideild), 5. júní

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is